Til að auðvelda börnum að venjast því að borða fasta fæðu með skeið er ráðlegt að nota skeiðar. Skeiðin er hönnuð handa börnum eldri en fjögurra mánaða að aldri: dældin rúmar einn skammt sem fer vel í munni.
Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira
Framleiðsla:
Vandað lífrænt efni úr 100% sjálfbærum, lífrænum hráefnum. Framleitt úr glúkósa frá afgangesefnum úr landbúnaði og steinefnum. Í afurðinni eru hvorki erfðabreytt né skaðleg efni. Þolir snertingu við matvæli, litekta og lyktarlaust. Prófað samkvæmt EN 14372 og DIN EN 71 3. hluta. Framleit í Evrópu.
Ábending:
Varnaðarorð: Í þágu öryggis og heilsu barnsins: Skeiðin er ekki leikfang – notist eingöngu undir eftirliti fullorðinna. Skoða skal skeiðina fyrir hverja notkun. Fargið henni um leið og vart verður við skemmdir eða ágalla. Þvoið hana vandlega fyrir fyrstu notkun. Þolir þvott í uppþvottavél. Notið ekki skaddaða skeið.