Demeter gæði

Demeter fer eftir ströngustu stöðlum um skepnuhald

Mjólk er ekki það sama og mjólk – og Demeter-mjólk hefur flesta kostina. Fóðrun jórturdýra á þeirra forsendum sem og nærgætin vinnsla í Demeter-mjólkurbúum, sem varðveitir eiginleika mjólkurinnar, eru að því best er vitað um þessar mundir, bestu forsendur heilnæmra gæða mjólkurinnar.

Engar kýr án horna – Demeter fer eftir ströngustu stöðlum um skepnuhald

Kýr á Demeter-býlum eru hyrndar. Þau eru ekki aðeins fögur heldur einnig mikilvæg fyrir meltingu og efnaskipti. Nautgriparækt á forsendum gripanna hefur áhrif á samsetningu kúamjólkurinnar. Hún inniheldur sérstaklega mikið af E-vítamíni og beta-karótíni. Í fitunni er hátt hlutfall verðmætra ómega-3- og ómega-6-fítusýra. Bragð mjólkurinnar er ljúffengt og í jafnvægi vegna kryddjurtanna í fóðrinu.

Eina slíka í Demeter-gæðum.


 

Til framleiðslu á mjólkurnæringunni Holle-Bio-Milchnahrung er notuð verðmæt Demeter-mjólk. Sérkenni hennar er: Demeter-bændur ala gripi sína á þeirra forsendum og hafna þar með sársaukafullri afhornun kúnna. Hornin eru náttúrulegur þáttur og mikilvæg fyrir meltingu kúnna, sem hefur mikilvæg áhrif á alla líkamsstarfsemina og á gæði mjólkurinnar. Ávinningurinn: Demeter-kýr gefa af sér næringarríka mjólk – besta grunninn að Holle-Bio-Milchnahrung-mjólkurnæringu. Nánari upplýsingar um Demeter-landbúnað er að finna undir www.demeter.de

Meira um Holle-ungbarnanæringu okkar