Demeter-kjöt

Gæði með virðingu fyrir náttúrunni

Dýraeldi skipar sérstakan heildrænan sess í lífrænni-mannfræðilegri ræktun býlisins. Demeter eru einu samtök innan lífrænnar ræktunar þar sem skylt er að fara að fyrirmælum um dýraeldi, og er þar með merki um hringrás sem er sjálfri sér samkvæm.

Demeter setur fram staðla um meðferð dýra á þeirra eigin forsendum. Demeter-kýr eru til dæmis hyrndar, þeim er hlíft við sársaukafullri afhornun. Demeter-bændur eru aldeilis sannfærðir um að siðferðileg heilindi og skaðlaus meðferð allra lífvera rekstursins skipti afgerandi máli fyrir jákvæða þróun allrar lífandi heildar býlisins.

Forsendur Demeter-dýrahalds

dýrahald á þeirra forsendum með nægu rými og útigöng
dýravernd sem virðir dýrið sem eina heild, þar af leiðandi engin afhornun eða stýfing trýnis
100% Bio-fóður, að stórum hluta fengið af eigin býli
náttúrulækningum veittur forgangur ef um sjúkdóm er að ræða
vinnsla sem varðveitir gæði