Demeter kornvara

Verðmæt næringar- og lífsnauðsynleg efni

Sérhvert korn er frá náttúrunnar hendi búið lífsnauðsynlegum næringar- og trefjaefnum. Með ræktun sem samræmist náttúrunni býr Demeter-korn þar að auki yfir fullþroska bragði og mesta mögulega lífsþrótti. Allt kornið færir þannig ríkulega orku, veitir tauga- og vöðvafrumum þrótt, metta lengi og getur meira að segja bundið eiturefni.

Verðmæt næringar- og lífsnauðsynleg efni

Við vinnslu Holle-Getreidebrei-korngrauta er ævinlega allt kornið notað. Á þann hátt haldast lífsnauðsynleg efni að miklu leyti í eðlilegum, náttúrulegum samböndum. Fínmöluð og vandlega opnuð eru þau einnig auðmelt fyrir ungabörn.

Meira um Holle-korngrauta okkar