Grænmetiskrukkur eru kjörin byrjun á viðbótarfæðu að loknum fjórða mánuði. Til eru ýmsir réttir handa eldri börnum. Junior-krukkur, eftir áttunda mánuð, henta sem undirbúningur fyrir heimilismat vegna þess að áferðin er örlítið bitakennd. Krukkurnar eru handhægar á ferðalögum eða þegar tíminn er naumur.
Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira
Innihald:
Grænmeti 68% (kartöflur*31%, grænar baunir* 22%, kúrbítur* 15 %), vatn
*úr lífrænum-mannfræðilegum landbúnaði (Demeter-gæði)
Matreiðsla:
Auðvelt í notkun. Hitið heila krukku eða minni skammt í vatnsbaði (37°C), hrærið og gefið.
Framleiðsla:
Holle Baby-krukkur eru allar framleiddar án viðbætts sykurs og salts, án bindiefna, án gers, án eggja sem og án mjólkur og mjólkurþátta (mjólkureggjahvítu, laktósa).
Ábending:
Mælt er með því að auka við mikilvægum fitusýrum með því að bæta 2 tsk. af viðbótarfæðu samanvið. Þegar byrjað er á viðbótarfæðu eru fyrst gefnar fáar litlar skeiðar og magnið síðan aukið smám saman eftir þörfum barnsins. Geyma má afganginn í lokuðu glasi í tvo daga í kæli.