Hentar sem hluti af grænmetis-kartöflu-kjötgraut þegar verið er að venjast viðbótarfæðu.
Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira
Innihald:
Vatn, kjúklingur* 40 %, sterkja**
*frá lífafrænum búskap
**frá lífrænum búskap
Matreiðsla:
Auðvelt í notkun. Hitið 1/2 krukku í vatnsbaði, hrærið og blandið samanvið hitaðan grænmetisgraut.
Framleiðsla:
Holle Baby-krukkur eru allar framleiddar án viðbætts sykurs og salts, án bindiefna, án gers, án eggja sem og án mjólkur og mjólkurþátta (mjólkureggjahvítu, laktósa).
Ábending:
Opnaða kjötkrukku má geyma í lokaðri krukku í tvo daga í kæli.