Lífræn stoðmjólk 2

Mikilvæg ábending

Móðurmjólkin er besta næring barnsins þíns. WHO og Holle mæla því með brjóstagjöf einni sér í sex mánuði og eftir það áframhaldandi brjóstagjöf ásamt vel valinni viðbótarfæðu sem hæfir aldri barnsins. Ráðfærið ykkur við heilbrigðisstarfsfólk (barnalækni, mæðraráðgjöf, ljósmóður) ef barnið þarf á viðbótarnæringu að halda eða ef barnið er ekki lengur á brjósti.

Viltu frekari upplýsingar um þurrmjólk 1 handa barninu þínu frá fæðingu?


já, áfram nei, til baka