Lífrænt te fyrir börn

Lífrænt te fyrir börn

Lífrænt te fyrir börn

frá 5. mánuði
30 g
Bio / Öko

Holle lífrænt te fyrir börn er mild og ilmrík blanda af völdum, lífrænt ræktuðum jurtum. Þetta bragðgóða te er án viðbætts sykurs og hentar fullkomlega til að slökkva þorsta barna sem hafa náð fjögurra mánaða aldri. Hentar einnig fyrir stálpuð börn og fullorðna.


Sjá umbúðir sem PDF-skjal

Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira

  • Glútenfrítt
  • Eggjafrítt
  • Laktósa-/mjólkurfrítt
  • Ósætt

Fennel* 45%, kúmen* 22,5%, anís* 20%, kamilla* 12,5%.

*lífrænt ræktað

Upprunalönd helstu hráefna:
Þýskaland

Hellið u.þ.b. 200ml af nýsoðnu vatni yfir tepoka og látið standa í 5-10 mínútur. Takið tepokann úr og hellioð teinu í pela. Látið kólna niður í u.þ.b. 37°C áður en barninu er gefið.
Ekki er nauðsynlegt að bæta sykri út í teið.

Ekki má hita teið upp í örbylgjuofni (hætta á ofhitnun). Ekki leyfa barninu að sjúga pelann í lengri tíma, því það getur valdið aukinni hættu á tannskemmdum.