Lífrænt ungbarnaspeltkex

Lífrænt ungbarnaspeltkex

Lífrænt ungbarnaspeltkex

frá áttunda mánuði
150 g
Demeter

Notkun

Vegna milda, barnvæna bragðsins hentar speltkexið Holle Lífrænt ungbarnaspeltkexframúrskarandi vel sem millimáltíð til að naga og tyggja og styrkir þannig kjálka- og tyggingarvöðva.


Sjá umbúðir sem PDF-skjal

Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira

Nánari lýsing

Innihald:

demeter speltmjöl** 63 %, hrísgrjónasíróp*, demeter smjör**, bananaduft*, bökunarlyftiefni: Natríumvetniskarbónat, B1-vítamín (vítamínbætt lögum samkvæmt)

*úr lífrænum landbúnaði
**úr lífrænum-mannfræðilegum landbúnaði (Demeter-gæði)

Upprunalönd helstu hráefna:
Þýskaland

Framleiðsla:

Speltkexið Holle Lífrænt ungbarnaspeltkexer bakað úr Demeter speltmjöli og bætt með Demeter-smjöri. Holle hrísgrjónasíróp og banani eru notuð vísvitandi í stað strásykurs til að laða fram náttúrulega milt og barnvænt bragð.

Ábending:

Látið börn alls ekki naga eftirlitslaust. Gefið ekki útafliggjandi barni tvíbökur til að því svelgist ekki á. Föst áferðin hvetur til þess að nagað sé utanaf köntunum. Brjótið ekki í smærri mola og bjóðið - ásvelgingarhætta. Inniheldur kolvetni, hugið því að nægilegri tannhirðu barnsins til að koma í veg fyrir tannskemmdir.