CO2-losunarhlutlausar afurðir

CO2-losunarhlutlausar afurðir

Við beitum okkur fyrir alþjóðlegri loftslagsvernd undir einkunnarorðunum „Bætum jarðveginn“. Frá ársbyrjun 2013 bætum við upp CO2-losun sem hlýst af framleiðslu ungbarnamjólkurnæringar okkar, innan ramma lífrænna-mannfræðilegra moltuverkefna Soil & More í Egyptalandi og Suður-Afríku. Frá og með nóvember 2014 eru auk Holle korngrautar sem og allir Holle mjólkurgrautar CO2-hlutlausir.

CO2-hlutlaus merkir að afurðirnar frá bónda, gegnum framleiðsluferlið fram að afhendingu hjá heildsölu, eru framleiddar CO2-hlutlaust. Í Egyptalandi verða fyrir okkar tilstilli frá byrjun árs 2013 árlega 35 hektarar (350.000 fermetrar) af eyðimörk ræktanlegir og nýtilegir til Bio-landbúnaðar. Það jafngildir u.þ.b. 45 knattspyrnuvöllum (FIFA-staðall). Í Suður-Afríku eru frá upphafi árs 2008 garðaúrgangur endurunninn og breytt í verðmæta gróðurmold í stórum stíl og þannig sparast u.þ.b. 60.000 tonna CO2-losun. Holle tekur þátt í þessu verkefni síðan um mitt árið 2013.