Hanabróður-verkefnið Bruderhahn Initiative Deutschland

Saman í þágu dýravelferðar: Holle er stuðningsaðili Bruderhahn Initiative Deutschland

 

Saman í þágu dýravelferðar: Holle er stuðningsaðili Bruderhahn Initiative Deutschland

ÍHolle Baby-krukkur með fuglakjöti er eingöngu notað Kjöt frá Bruderhahn Initiative Deutschland (BID). Hér beitum við okkur í þágu verkefnis sem gerir það kleift að rækta kjúklingahana á skynsamlegan hátt. 34 milljónir bræðra varphæna eru deyddar ár hvert engum til gagns – vegna þess að í eldi varphænsna eru nú eingöngu notaðar afkastamestu varphænurnar – þar er hvergi gert ráð fyrir hanabræðrum.

Bruderhahn Initiative Deutschland (BID) vill hætta þessum gagnslausu og siðlausu vinnubrögðum að deyða kjúklingahana. Allir bræður BID-hæna eru aldir áfram, jafnvel þó svo að slíkt hafi fjárhagslegt óhagræði í för með sér. Með því að kaupa Baby-krukku með hanabróður-kjöti styðjið þið um leið, ásamt okkur, Bruderhahn Initiative Deutschland og þar með um leið litlu bræður varphænanna.

Afurðir sem bera BID-miða ábyrgjast svofelld skilyrði:

hanabróður-eldi
án sýklalyfja
Demeter-gæði
100% Bio-fóður
undir eftirliti óháðrar vottunarstofu